*

mánudagur, 17. júní 2019
Fólk 18. janúar 2014 14:55

Nýr framkvæmdastjóri Codlands

Erla Ósk Pétursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Codlands.

Ritstjórn

Erla Ósk Pétursdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Codlands ehf., fullvinnslufyrirtækis sem hefur það að markmiði að fullvinna sjávarafurðir með víðtæku samstarfi fyrirtækja á því sviði. Codland er nú í eigu Vísis hf. og Þorbjarnar hf. í Grindavík.

Erla er með BA-gráðu í hagfræði og tölvunarfræði frá Macalester College í Minnesota í Bandaríkjunum og hefur undanfarin ár starfað sem verkefnastjóri hjá Vísi hf.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is