Dómur Hæstaréttar í máli Bjarka Diego, fyrrverandi starfsmanni Kaupþings, á dögunum var óvenjulegur að því leyti að dóm urinn gaf í raun leiðbeiningar um það hvernig ríkisskattstjóri hefði getað lagt skatt á Bjarka.

Dómurinn tók því ekki aðeins afstöðu til málsástæðna og lagaraka aðila í málinu, heldur fjallaði líka um rök sem skattstjóri hefði getað notað, en gerði ekki. Bjarki segir að skattstjóri byggi að hluta til á þessum ábendingum Hæstaréttar í nýjum úrskurði, en segist þó telja að fordæmisgildi slíkra ábendinga dómsins sé takmarkað.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast pdf útgáfu af blaðinu undir liðnum tölublöð hér að ofan.