Bæjarstjórn Hveragerðis hefur úthlutað RARIK lóð undir þá starfssemi fyrirtækisins sem nú er staðsett á Selfoss. RARIK á og rekur dreifikerfi rafmagns í Hveragerði en Selfossveitur starfa sjálfstætt. Áætla má að við flutningin komi 10-14 ný stöðugildi til Hveragerðis.

Meirihluti bæjarstjórnar Hveragerðis bókaði að hún fagnað því að RARIK hafi tekið þá ákvörðun að flytja starfssemi sína í bæjarfélagið.