Viktor Khristenko, orkumálaráðherra Rússlands, sakar eistnesk stjórnvöld um "dónaskap" og brot á hafréttarsáttmála Sameinuðu þjóðanna, vegna þess að þau veittu ekki Nord Stream, sem er þýskt-rússneskt samstarfsverkefni um lagningu gasleiðslu frá Rússlandi til Evrópu, heimild til þess að rannsaka hafsbotninn í lögsögu sinni vegna fyrirhugaðrar lagningu gasleiðslu frá Rússlandi til Evrópu.

Nánar í Viðskiptablaðinu í dag.