Sigurður Helgason, fyrrverandi forstjóri Flugleiða (nú Icelandair) er einn þeirra sem gefur kost á sér til stjórnar Icelandair Group, á hluthafafundi sem haldinn verður nú á fimmtudag.

Þá gefur Geirþrúður Alfreðsdóttir, flugmaður og fyrrverandi flugrekstrarstjóri Landhelgisgæslunnar einnig kost á sér en hún er dóttir Alfreðs Elíassonar, stofnenda Loftleiða.

Í daga fara skilanefndir gömlu bankana og ríkisbankar með um 80% hlut í Icelandair Group.

Eftirfarandi aðilar eru í framboði til aðalstjórnar (hluthafafundur kýs fimm aðalstjórnarmenn):

  • Finnur Reyr Stefánsson, kt. 141069-3659
  • Friðrik Á Brekkan, kt. 210451-5959
  • Geirþrúður Alfreðsdóttir, kt. 181159-5459
  • Hlíf Sturludóttir, kt. 200868-4479
  • Jón Ármann Guðjónsson, kt. 060468-3039
  • Jónas Gauti Friðþjófsson, kt. 170766-5719
  • Katrín Olga Jóhannesdóttir, kt. 010862-7369
  • Pétur J Eiríksson, kt. 050550-7969
  • Sigurður Helgason, kt. 010546-2069

Framboð til varastjórnar (sjálfkjörið er í varastjórn).

  • Kristín Einarsdóttir, kt. 110149-4179
  • Magnús Magnússon, kt.160965-4799
  • Tómas Kristjánsson, kt. 151165-3389