Verðbólguspá IFS greiningar fyrir september hljóðar upp á hækkun vísitölu neysluverðs um 0,4%. Gangi spáin eftir hækkar 12 mánaða verðbólga úr 5% í 5,5%.

Ifs greining segir þessa miklu hækkun tilkomna vegna þess að verðbólga mældist 0% í september 2010.

Hagstofan birtir niðurstöður verðbólgumælingar sinnar á miðvikudaginn, 28. september,