*

miðvikudagur, 28. júlí 2021
Innlent 6. nóvember 2011 18:24

Stjórnarherrar í sérflokki

Þegar flokksformennirnir eru bornir saman kemur á óvart að formenn stjórnarflokkanna eru meira áberandi en stjórnarandstaðan.

Ritstjórn

Undanfarnar vikurnar hefur hér verið horft til fjölmiðlaumfjöllunar um forystumenn stjórnmálaflokkanna, en landsfundavertíðin stendur sem hæst. Af því mátt draga þá ályktun að umfjöllun væri ekki ávisun á vinsældir.

Þegar flokksformennirnir eru bornir saman, kemur á óvart að formenn stjórnarflokkanna, forsætisráðherra og fjármálaráðherra, séu meira áberandi en stjórnarandstaðan.

Hins vegar kemur á óvart hve munurinn er mikill og ekki síður þegar haft er í huga að forsætisráðherra heldur sig frekar til hlés í fjölmiðlum.

Stikkorð: Ríkisstjórnin Konnun kosningar