*

fimmtudagur, 27. júní 2019
Erlent 24. maí 2019 09:15

Theresa May segir af sér

Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, hefur nú sagt af sér embætti.

Ritstjórn
epa

Forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, hefur sagt af sér embætti. Frá þessu er greint á vef BBC. Hún segist sjá mikið eftir því að hafa ekki náð að keyra Brexit í gegn og segist vona að arftaki hennar muni ná breiðri samstöðu um málið.

May stefnir á að láta af embætti þann 7. júní næstkomandi. Hún tók við forsætisráðherraembættinu af David Cameron fyrir þremur árum síðan þegar Cameron sagði af sér vegna niðurstöðu Brexit atkvæðagreiðslunnar.

25 ára afmælistilboð VB – 50% afsláttur af áskrift

Afmælistilboð VB

Viðskiptablaðið er 25 ára og af því tilefni býðst nýjum áskrifendum að kaupa áskrift á 50% afslætti.
Afmælisverðið er aðeins 2.500 krónur.

Tilboðið er fyrir nýja áskrifendur. Núverandi áskrifendur geta bætt við sig áskrift á þessu verði. Gildir í 4 mánuði. Áskrifendur fá Viðskiptablaðið, Frjálsa verslun og Fiskifréttir sent ásamt vefaðgangi að vb.is og fiskifrettir.is