*

þriðjudagur, 3. ágúst 2021
Innlent 25. mars 2015 14:12

Þrettán sagt upp hjá Samgöngustofu

Samgöngustofa ræðst í breytingar samhliða uppsögnum hjá stofnuninni.

Ritstjórn
Þórólfur Árnason er forstjóri Samgöngustofu.
Birgir Ísl. Gunnarsson

Þrettán starfsmönnum Samgöngustofu var sagt upp í hópuppsögnum í morgun. RÚV greinir frá þessu.

Þar segir að klukkan tvö hafi hafist fundur stjórnenda með starfsmönnum þar sem farið væri yfir breytingar sem ráðist verður í samhliða uppsögnunum.

Stikkorð: Uppsagnir Samgöngustofa