Alls bárust tilboð fyrir rétt rúma 3,3 milljarða króna í  skuldabréfaútboð Lánasjóðs sveitafélaga í flokki LSS150224 sem fram fór fyrir helgi.

Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði 1.980 milljónir króna ávöxtunarkröfunni 6,0%.

Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar en útistandandi fyrir voru um 9,2 milljarðar króna.  Heildarstærð flokksins er nú 11, 2, milljarðar króna.