Nýjasta úrræði Japana til að auka framþróun sína er að treysta á úr­ræði kvenna.

Hluti af nýrri efnahags­ áætlun Japana er 200 milljóna dollara sjóður sem er ætlað að styðja við bakið á ungum konum í frumkvöðla­ starfsemi. Frumkvöðlar munu einnig geta sótt um lán á lágum vöxtum.

Í Japan í dag eru einungis um 2,8% stjórnenda í atvinnulífinu konur.