*

miðvikudagur, 4. ágúst 2021
Innlent 30. nóvember 2011 17:58

Um 70 misstu vinnuna í hópuppsögnum

Þrjátíu var sagt upp í iðnaðarfyrirtæki á landsbyggðinni í nóvember.

Ritstjórn
Aðsend mynd

Í kringum sjötíu manns hefur verið sagt upp í tveimur hópuppsögnum í nóvember. Um þrjátíu misstu vinnuna í uppsögnum hjá iðnaðarframleiðslufyrirtæki á landsbyggðinni.  Þetta kemur fram á vef RÚV.

Vinnumálastofnun hefur ekki viljað gefa upp hvaða fyrirtæki eigi í hlut,

Í gær var tilkynnt um að  42 hafi verið sagt upp vegna sameiningar Íslandsbanka og Byrs.