Lee Buchheit, sem fór fyrir samninganefnd Íslands í viðræðum við Breta og Hollendinga um lausn Icesave-deilunnar, hélt erindi í Háskóla Íslands þann 10. desember síðastliðinn. Kvöldið áður var innihald samninganna kynnt á blaðamannafundi. Í erindinu lýsti Buchheit inntaki og eðli samninganna.

Hægt er að sjá erindi Buchheit hér , en Ársæll Valfells lektor við HÍ hélt um fundarstjórn.

Viðskiptablaðið hlýddi á erindi Buchheits í desember sl. og flutti fréttir af fundinum .