Greiningardeild Kaupþings  telur einhliða upptöku evru á Íslandi raunhæfan og einfaldan kost, sem liggi beint við.  Helsti þröskuldurinn fyrir einhliða upptöku er, að sögn Ásgeirs Jónsson, forstöðumaður greiningardeildarinnar Kaupþings, að ríkið þyrfti að tryggja lausafjárstöðu sína í evrum, en fyrirsjáanleg andstaða Evrópusambandsins við upptökuna kynni þar að setja strik í reikninginn.  Sjá forsíðuumfjöllun Viðskiptablaðsins