Þingflokkur Vinstri hreyfingarinnar-Græns framboðs vill hækka fjármagnstekjuskatt úr 10% í 18%. Þetta hækki tekjur ríkissjóðs um þrjá miljarða króna. þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV.

Formaður efnahags- og viðskiptanefndar segði þar að tekjur ríkisins yrðu stórlega neikvæðar ef af tillögunum yrði.