Vöruviðskipti í september, reiknuð á fob verðmæti, voru óhagstæð um 3,2 milljarða króna. Þetta kemur fram í bráðabirgðatölum vef Hagstofu Íslands .

Þar kemur fram að vermæti vöruútflutnings nam 46,6 milljörðum króna og verðmæti vöruinnflutnings nam 49,6 milljörðum.

Á vefsíðu Hagstofu Íslands er hægt að sjá þróun vöruviðskipta yfir síðustu 3 ár.