Tannlæknastofur landsins fundu almennt fyrir töluverðum áhrifum af heimsfaraldrinum í sínum rekstri. Í fyrra námu tekjur 10 af stærstu tannlæknastofum landsins rúmum 3,5 milljörðum króna á árinu 2021 og jukust um 22% á milli ára, úr 2,9 milljörðum árið 2020. Mestur var vöxturinn hjá Tannlæknastofu EG og LBE tannréttingum, eða 33%. Minnstur var tekjuvöxturinn hjá Ortis tannréttingum, eða 0%, en tekjurnar námu 211 milljónum bæði árið 2021 og 2020.

Tannlæknastofan Hlýja stóð að baki tæplega þriðjungs teknanna, með rúman milljarð í tekjur í fyrra. Aðrar tannlæknastofur voru með tekjur á bilinu 209 til 455 milljónir króna. Þetta kemur fram í bókinni 300 stærstu, sem var að koma út og hægt er að kaupa hér. Áskrifendur geta nálgast efnið úr bókinni hér.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði