Flest þekkjum við hið víðfræga og margnotaða orðatiltæki þetta reddast, en rekja má notkun þess allt aftur til aldamótanna 1900. Þótt hlutirnir hafi vitaskuld tilhneigingu til að reddast þá getur allt hæglega farið í skrúfuna sé ekkert aðhafst enda um orðatiltæki að ræða en ekki náttúrulögmál. Hér eru orkumál engin undantekning.

Til að lesa meira

Hægt að er kaupa áskrift að Viðskiptablaðinu, Fiskifréttum og Frjálsri verslun hér.

Verð frá 4.495 kr. á mánuði