*

laugardagur, 31. júlí 2021
Innlent 22. febrúar 2006 10:47

Aðeins rauðar tölur í Kauphöllinni

viðspyrna við lækkunni greinist þó

Ritstjórn

Öll viðskipti í Kauphöllinni það sem af er morgni hafa verið til lækkunar og því aðeins rauðar tölur í Kauphöllinni. Lækkunin var mest framan af morgni en nú er eins og þróunin hafi lítillega snúið við. Þau félög sem hafa lækkað mest eru þau sem hafa hækkað mest undanfarið. Þegar þetta er skrifað er lækkunin 2,42%.