*

fimmtudagur, 28. október 2021
Sjónvarp 7. apríl 2014 11:13

Ásdís: „Albanía er ljósárum á undan í samkeppni í heilbrigðisrekstri“

Ásdís Halla bar saman íslensk heilbrigðiskerfi m.t.t. valfrelsi og samkeppni á ársfundi Samtaka atvinnulífsins.

Ritstjórn
Hleð spilara...

„Albanía er ljósárum á undan okkur í valfrelsi og samkeppni í heilbrigðisrekstri“ sagði Ásdís Halla Bragadóttir stjórnarformaður Sinnum á ársfundi SA í fimmtudag.

Ásdís sagði að aðeins væri hægt að velja ríkispakkann þegar kæmi að tiltekinni þjónustu á Íslandi. Í Albaníu væri val milli hefðbundna pakkans, silfurpakkans og gullpakkans þegar ákveðið væri hvaða þjónustu foreldrar vildu fá vegna fæðingar.

Fleiri myndbrot og fréttir úr ræðu Ásdísar Höllu

Ásdís Halla: Við megum ekki auglýsa þjónustu okkar

Ásdís Halla: Heilbrigðiskerfið eins og vindlaframleiðsla á Kúbu

Ásdís: Sæðið var tollað í Keflavík