Það væri eðlilegt að Ísland ætti sæti í Arctic 5 segir Dr. Michael Byers, sérfræðingur í málefnum Norðurslóða. Hann fjallaði um Norðurslóðir og viðskiptatækifærin á morgunfundi PWC og Norðurslóða viðskiptaráðsins í morgun. Arctic 5 er samstarfsvettvangur ríkja sem ekki eru í ESB en eiga sæti í Norðurskautsráðinu.

Bandaríkin, Rússland, Kanada, Danmörk og Noregur eiga sæti í Arctic 5 en ráðið vinnur meðal annars að aukinni samvinnu í sjávarútvegi á Norðurslóðum.

VB Sjónvarp ræddi við Dr. Byers.