Fyrirtæki sem hafa fengið endurálagningu í kjölfar öfugs samruna ættu að meta það hvort þau hafa þegið ráðgjöf sem hafi verið röng.

Þetta segir Páll Rúnar M. Kristjánsson, lögmaður og framkvæmdastjóri Málflutningsstofu Reykjavíkur, á fundi Málflutningsstofunnar og Félags atvinnurekenda í morgun.

Páll segir mörg fyrirtæki vera að skoða rétt sinn.

VB Sjónvarp ræddi við Pál.