*

laugardagur, 23. október 2021
Sjónvarp 7. apríl 2014 07:23

Margrét Pála: Var sannfærð um að hann yrði yfirfrumkvöðull Íslands

Margrét Pála fór bæði yfir grunnskólann og framhaldsskólann í erindi sínu á ársfundi SA.

Ritstjórn
Hleð spilara...

Margrét Pála Ólafsdóttir hjá Hjallastefnunni sagði sögu af dreng sem hún taldi víst að yrði yfirfrumkvöðull Íslands.

En hún hitti móður drengsins fyrir ekki löngu og framtíðin var ekki eins björt og Margrét Pála taldi.

Margrét sagði að allur framhaldsskólinn og væntingar samfélagsins snerust um að koma mynd á stofuskenkinn hennar ömmu.

Fleiri myndbrot úr ræðu Margrétar Pálu

Margrét Pála: Við eigum líka heimskustu börnin