*

sunnudagur, 17. janúar 2021
Innlent 26. desember 2018 09:01

Mest lesnu pistlar Óðins 2018: 6 - 10

Pistlar Óðins í Viðskiptablaðinu voru vel lesnir á árinu, hér eru þeir sem voru í 6. til 10. sæti yfir þá sem mesta athygli vöktu.

Ritstjórn
Sigríður Ásthildur Andersen dómsmálaráðherra í Valhöll, höfuðstöðvum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík.
Haraldur Guðjónsson

Það er ekki úr vegi að rifja upp mest lesnu pistla Óðins á vef Viðskiptablaðsins í ár, nú þegar senn líður að lokum 2018.

Hér eru þeir pistlar Óðins sem voru í sætum 6 til 10 í ár yfir þá mest lesnu:

6. Glerþakið og Sigríður Á. Andersen

„Aðstandendur“ kvennafrídagsins virðast alveg gleyma því að einstaklingar hafa vilja en hópar ekki.

7. Vitneskja embættismanna, sögð orð og ósögð

Það sem ráðamenn skrafa og það sem þeir segja opinberlega, það skiptir máli. Bæði það sem þeir segja sannast og réttast, það sem þeir halda og líka það sem þeir láta vera að segja.

8. FimmblaðaSmári, drullusokkar og 1.500% ávöxtun

Gunnar Smári er stofnandi flokks sem á að heita málsvari lítilmagnans. En allir sjá hversu ömurlegur fulltrúi öreiganna hann er í raun og veru.

9. Húsnæðisverð, kosningar og aldamótakynslóðin

Mun aldamótakynslóðin fara úr foreldrahúsum þegar laun eru há eða heldur hún áfram að fara í heimsreisur, drekka kaffi og borða samlokur með lárperu?

10. Borgarlínan – besta eða versta leiðin?

Gatnakerfið er sprungið víða á höfuðborgarsvæðinu. Reyndar bara í aðra áttina.