Helstu vísitölur á Wall Street ruku upp þegar Seðlabanki Bandaríkjanna tilkynnti að bankin myndi halda vöxtum áfram lágum fram að miðju árinu 2013.

Dow Jones hækkaði um 3,98%, Nasdaq um 5,29% og S&P 500 hækkaði um 4,74%.