Fjármáladeildir og markaðsdeildir virðast á tíðum ekki tala sama tungumálið. Ennfremur er þankagangurinn annar: Betri er einn fugl í hendi, hugsar kannski fjármálastjórinn, á meðan markaðsdeildin ætlar sér að lokka til sín tvo fugla í skógi. Breska fagtímaritið The Marketer bað fjármálastjóra kauphallarsamstæðunnar FTSE Group, Tim Ward, um ráð hvernig markaðsmenn geta komið sér í mjúkinn hjá fjármálamönnum.

Fjallað er nánar um tungumál fjármálamanna í Viðskiptablaðinu í dag.