Traust skortir í ferðaþjónustu á því að tekjur af einni sameiginlegri skattlagngingu eða gjaldtöku skili sér á rétta staði. Sé vilji til að auka skattlagningu á ferðamenn þá gæti heppilegur tími til að hefja slíkt verið einmitt núna, að mati Hagfræðideildar Landsbankans . Deildin telur þó að ýmislegt benti til að þjóðin ráði að óbreyttu ekki við áframhaldandi fjölgun ferðamanna ef miðað er við hefðbundnar vinnuaðferðir og þróun í greininni.

Í Hagsjá hagfræðideildarinnar kemur fram að ætla með að fjöldi ferðamanna verðir tvöfaldur í ár miðað við árið 2010 eða tæplegum þrefaldur íbúafjöldi landsins.