*

miðvikudagur, 8. desember 2021
Innlent 7. október 2017 09:01

Viðmælendur í aðdraganda kosninga

Pólitíkin var fyrirferðarmikil í fjölmiðlum þessa vikuna.

Ritstjórn

Þegar athugað er hverjir voru oftast viðmælendur ljósvakamiðla undanfarna tvo mánuði, kemur varla á óvart að þar eru stjórnmálamenn í nær öllum sætum efstu 30 manna. Óbreyttur borgari sleppur loks inn í 21. sætið og hann er raunar óbeinn þátttakandi í pólitískri umræðu.

En gott og vel, við öðru var sjálfsagt vart að búast á þessu umrótskennda hausti, með stjórnarslitum og yfirvofandi þingkosningum. Og á sinn hátt ánægjulegt að stjórnarandstaðan kemst vel að miðað við þessa tölfræði fjölmiðlavaktar Creditinfo.

Nánar er fjallað um málið í Viðskiptablaðinu. Áskrifendur geta nálgast pdf-útgáfu af blaðinu með því að smella á hlekkinn Tölublöð.