Nú þegar árinu fer að ljúka er gott að líta yfir farinn veg og skoða mest lesnu veiðifréttir ársins 2023. Hér eru fimm mest lesnu veiðifréttir ársins.

1. Allt í einu orðin framkvæmdastjóri

Fyrrverandi ritstjóri Fréttablaðsins og samskiptastjóri Samtaka atvinnulífsins er nú í forsvari fyrir félagið Bergsnös.

2. Nýtt hús risið við Stóru-Laxá

Stóra-Laxá í Hreppum er af mörgum talin ein allra fallegasta laxveiðiá á Íslandi. Í fyrra tóku nýir leigutakar við ánni.

3. Störukeppni í Laxá á Ásum

Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins, er mikill laxveiðimaður og var meðal annars leiðsögumaður við Haffjarðará í áratug.

4. „Þetta var eins og í Stellu í orlofi"

Sif Jóhannsdóttir, rekstrarstjóri og ráðgjafi hjá samskiptafélaginu Aton.JL, sagði frá skemmtilegum veiðisögum í Eftir vinnu blaðinu.

5. Ævintýraljómi yfir Hítará á Mýrum

Magnús Örn Guðmundsson, forstöðumaður hjá Stefni hf. og formaður bæjarráðs á Seltjarnarnesi, er mikill áhugamaður um laxveiði. Hann hefur farið í nokkrar árnar í gegnum tíðina en hans uppáhalds er Hítará á Mýrum.