*

mánudagur, 19. nóvember 2018
Innlent 19. nóvember 14:47

Túlípanaturn byggður í London

Sama fyrirtæki og byggði Gúrkuna, hyggst reisa 350 metra háan turn í fjármálahverfi London í laginu eins og Túlípani.

Jólin 19. nóvember 15:01

„Saltaður þorskur eins og nautasteik“

Nauðsynlegur hluti jólahátíðarinnar í Portúgal er að borða saltfisk sem Nuno Servo deildi uppskrift af með lesendum.
Erlent 19. nóvember 14:08

Brexit gæti dregist til 2022

Viðskiptaráðherra Bretlands segist opinn fyrir framlengingu útgönguferlisins, frekar en umdeildri varaáætlun.
Innlent 19. nóvember 13:42

Leyndi tekjum fyrir um 5 milljarða

Carlos Ghosn, sem leitt hefur bandalag Nissan, Mitsubishi og Renault, hefur verið handtekinn og sakaður um misferli.
Innlent 19. nóvember 13:01

Leitarvél fyrir íslenskar vefverslanir

Ný leitarvél á vef já.is veitir aðgang að 300 íslenskum vefverslunum með yfir hálfa milljón af vörum í boði.
Innlent 19. nóvember 12:21

Borgin leigði hús Alliance út á milljón

Fermetrinn leigður á 800 til 900 krónur eða minna, þar á meðal til dóttur skrifstofustjórans sem tók á sig ábyrgð á bragganum.
Erlent 19. nóvember 11:48

Bitcoin heldur áfram að falla

Verð Bitcoin nálgast nú 5.000 dala múrinn óðfluga, og hefur ekki verið lægra frá því fyrir hina miklu hækkun síðasta haust.
Innlent 19. nóvember 10:45

FME setur reglur um rafeyri

Greiðslustofnanir og fyrirtæki sem versla með rafeyri þurfa nú að lúta sömu reglum og fjármálafyrirtæki.
Innlent 19. nóvember 09:38

Semur við þriðja stærsta banka Asíu

Einn stærsti banki Suðaustur-Asíu, sem er með 500 útibú í 19 löndum, innleiðir lausnir Meniga.
Innlent 19. nóvember 09:27

Boða íbúafund vegna kísilverksmiðjunnar

Arion banki, sem stefnir að sölu fyrrum verksmiðju United Silicon við lok ársins, vill fara yfir nýtt umhverfismat með íbúum.
Innlent 19. nóvember 08:48

Kvika gengur frá kaupum á GAMMA

GAMMA verður dóttur félag Kviku og nemur endanlegt kaupverð 2,4 milljörðum króna.
Innlent 19. nóvember 07:53

Alibaba ekki fyrirtæki heldur lífríki

Yfirmaður hjá Alipay, einum af fjölmörgum öngum af Alibaba samsteypunni segir Jack Ma elskulegan náunga.
Innlent 18. nóvember 23:21

Bruninn í Hafnarfirði litar afkomu Sjóvár

Afkoma Sjóvár versnar vegna brunans við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði um helgina.
Innlent 18. nóvember 23:07

Gylfi hættir um áramót

Gylfi Sigfússon mun frá og með næstu áramótum stýra stýra daglegum rekstri Eimskips í Bandaríkjunum og Kanada.
Fólk 18. nóvember 19:01

Klífur hundrað tinda

Júlía Rós Atladóttir hefur verið ráðin til liðs við CCEP á Íslandi og mun hún veita vörustjórnunarsviði forystu.
Innlent 18. nóvember 18:01

Myndir: „Hávaxtaland að eilífu“

Viðskiptaráð íslands stóð á dögunum fyrir hinum árlega fundi sínum um peningamál.
Jólin 18. nóvember 17:02

Fjölbreytileikinn allt annar

Nuno Servo, eigandi Sushi Social, Apóteksins, Tapas barsins og Sæta svínsins ólst upp við saltfisk á jólunum.
Innlent 18. nóvember 16:17

Þriðja orkupakkanum fylgi ekki afsal

Iðnaðarráðherra segir að Íslendingar eigi að verja EES samninginn, því þeir byggi lífskjör sín að verulegu leyti á honum.
Innlent 18. nóvember 16:05

Evrópa og Bandaríkin næst í röðinni

Greiðslulausn fjármálaarms Alibaba verður samþætt við nýuppkeypt snjallsímakerfi í öðrum Asíulöndum á næstunni.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir