*

laugardagur, 22. september 2018
Innlent 22. september 12:05

Mörg þúsund manna barátta um auðlindir

Í næsta mánuði gefur leikjafyrirtækið Solid Clouds út frumútgáfu leiksins Starborne, og stefnt er að endanlegri útgáfu í lok næsta árs.

Innlent 22. september 11:44

Ráðstefna frjálshuga stúdenta hafin

Samtök stúdenta sem styðja frelsi og Rannsóknarmiðstöð um nýsköpun og hagvöxt efna til ráðstefnu á Grandhótel í dag.
Innlent 22. september 11:05

Arnaldur og Yrsa mala gull

Hagnaður fyrirtækja um ritstörf Arnaldar Indriðasonar og Yrsu Sigurðardóttur nam samtals 106 milljónum króna á síðasta ári.
Huginn & Muninn 22. september 10:02

Stórt bakland?

Um 3.600 manns tóku þátt í kjarakönnun VR eða um það bil 9-10% félagsmanna.
Innlent 22. september 09:01

Fréttir á Facebook

Í nýrri könnun Pew Research í Bandaríkjunum, kemur fram að 68% almennings þar í landi nota félagsmiðla til þess að fylgjast með fréttum.
Innlent 21. september 18:28

Hæstu vextir meðal evrópskra flugfélaga

Wow air greiðir hæstu vexti allra evrópskra flugfélaga á nýútgefin skuldabréf félagsins, samkvæmt gögnum Bloomberg.
Fólk 21. september 17:24

Guðrún ráðin mannauðsstjóri Hafnarfjarðar

Guðrún Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri Hafnarfjarðarbæjar. Hún gegndi áður sömu stöðu hjá Reykjanesbæ í 7 ár.
Innlent 21. september 16:39

Mikil viðskipti með bréf VÍS

Viðskipti í kauphöllinni námu samtals 1,6 milljarði í dag, en þar af voru rúm 600 milljón króna viðskipti með bréf VÍS.
Innlent 21. september 15:41

Gjaldtakan eykst um 3,5 milljarða

SI lýsa yfir vonbrigðum að tryggingagjaldið lækki ekki meira. Gjaldið skilar ríkissjóði auknum tekjum milli ára.
Innlent 21. september 15:13

365 miðlar töpuðu 348 milljónum

Afkoma 365 miðla versnaði milli ára. Félagið á í hundruð milljóna króna skattadeilu við ríkisskattstjóra.
Menning & listir 21. september 14:39

Kona fer í stríð framlag Íslands til Óskarsins

Kvikmyndin Kona fer í stríð í leikstjórn Benedikts Erlingssonar verður framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna 2019.
Fólk 21. september 14:01

Birkir Hólm ráðinn forstjóri Samskipa

Birkir Hólm Guðnason hefur verið ráðinn forstjóri Samskipa, en hann starfaði áður í 18 ár hjá Icelandair, þar af tæp 10 sem framkvæmdastjóri.
Innlent 21. september 13:47

450 milljónir í smáhýsakaup

Borgarráð samþykkti í gær að verja 450 milljónum til kaupa á smáhýsum, og 50-75 milljónum í aukinn stuðning við Félagsbústaði.
Leiðarar 21. september 13:08

WOW og fjölmiðlar

Barlómurinn um að fjölmiðlar gangi erinda einhverra ósýnilegra afla og séu vísvitandi að skemma er þreytandi.
Innlent 21. september 12:34

Veritas kaupir Stoð

Veritas Capital ehf. hefur keypt allt hlutafé í Stoð hf., stoðtækjasmíði.
Innlent 21. september 12:15

Þakíbúð Bjarkar til sölu á milljarð

Björk hefur sett þakíbúð sína í Brooklyn á sölu fyrir 9 milljón dollara, en hún keypti hana árið 2009 á 4 milljónir dollara.
Innlent 21. september 11:37

Nýjar íbúðir í Reykjavík kosta 51 milljón

Söluverð nýrra íbúða í Reykjavík á fyrstu sjö mánuðum ársins var að meðaltali 51 milljón króna en verð annarra íbúða var að meðaltali 46 milljónir.
Erlent 21. september 10:56

Ræddu afskipti af leitarniðurstöðum

Starfsmenn Google ræddu afskipti af leitarniðurstöðum í kjölfar farbanns Donalds Trump í fyrra.
Týr 21. september 10:10

Upplýsingaveitan

Undanfarna daga hefur stjórnkerfi Orkuveitunnar og dótturfélagsins Orku náttúrunnar riðað til falls.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir