*

mánudagur, 25. mars 2019
Innlent 25. mars 19:03

Lærdómur hrunsins

Vilhelm Már Þorsteinsson, forstjóri Eimskips, átti 20 ára feril að baki í Íslandsbanka áður en hann gekk til liðs við Eimskip.

Innlent 25. mars 18:02

Flytja tvo hvali til Vestmannaeyja

Tveir mjaldrar verða fluttir með flugvél Cargolux til Íslands í apríl nk. til að koma þeim fyrir í sjókví í Vestmannaeyjum.
Innlent 25. mars 17:08

Fasteignafélög lækkuðu mest

Icelandair lækkaði næst minnst í verði á rauðum degi í kauphöllinni, þar sem HB Grandi var eina sem hækkaði.
Innlent 25. mars 16:04

Stjórnvöld við öllu búin með Wow air

Fjármálaráðherra segir starfshóp til undirbúnings viðbrögðum við röskun á flugi hafa verið að störfum mánuðum saman.
Innlent 25. mars 14:49

S&P breytir horfum á lánshæfi LV

Matsfyrirtæki breytir horfum á lánshæfiseinkunn Landsvirkjunar úr stöðugum í jákvæðar vegna bættrar fjárhagsstöðu.
Innlent 25. mars 13:49

Kínverjar stöðvuðu vélarnar

Félagið sem leigir Wow air vélarnar sem hafa verið kyrrsettar í Kanada og á Kúbu er í eigu kínversks banka.
Innlent 25. mars 13:27

Wow ekki fellt niður nein flug

Wow segir engin flug hafi verið felld niður en fullbókað sé á nokkra áfangastaði. Ekki er hægt að bóka miða á flesta leggi Wow á morgun.
Innlent 25. mars 12:54

Wow air seinkar flugum í Keflavík

Flestum brottförum Wow air sem eru á dagskrá frá Keflavíkurflugvelli í dag hefur verið seinkað.
Innlent 25. mars 12:30

Þrír aðilar leigja Wow vélar

Listi yfir flugvélar Wow air og leigusala en flestar vélanna eru leigðar af Air Lease Corporation í Bandaríkjunum.
Innlent 25. mars 12:19

Óvissa með vél Wow á Kúbu

Flugi þotu sem Wow air framleigir, TF-PRO, hefur verið frestað. Óvíst er hvort búið sé að kyrrsetja vélina.
Innlent 25. mars 11:41

Kaupa í HS Orku fyrir 37 milljarða

Stærsti fjárfestingasjóður heims á sviði innviða hefur eignast meirihluta í HS Orku.
Innlent 25. mars 11:35

Réttur farþega ferðaskrifstofa meiri

Margir hafa velt fyrir sér réttindum farþega Wow air ef félagið skyldi sigla í þrot - réttindi betur tryggð hjá ferðaskrifstofum.
Innlent 25. mars 10:28

Segja vél hafa verið tekna af Wow air

Flugvél í flota Wow mun hafa verið kyrrsett að beiðni leigusala vélarinnar í Montreal í Kanada.
Innlent 25. mars 10:11

Markaður bregst illa við fregnum af Wow

Hlutabréfamarkaður virðist ekki taka vel í viðræðuslit Icelandair og Wow air.
Innlent 25. mars 09:25

Milljarðatap hjá Wow

Wow air tapaði yfir 20 milljörðum króna í fyrra. Isavia hefur breytt ógreiddum lendingargjöldum Wow í lán.
Innlent 25. mars 09:22

Umsækjendum hjá UMS fjölgaði um 6,5%

Umsækjendur sem óskuðu aðstoðar Umboðsmanns skuldara vegna fjárhagsvanda fjölgaði um 6,5% á árinu 2018.
Fólk 25. mars 08:02

Bröltir á hæstu tinda

Guðmundur Stefán Maríusson, nýr rekstrarstjóri hjá Pipar\TBWA, þurfti að snúa við af Evrest vegna sýkingar.
Innlent 24. mars 18:57

Wow í viðræðum við kröfuhafa

Wow air á í viðræðum við kröfuhafa sína um að breyta skuldum í hlutafé.
Innlent 24. mars 18:54

Slitu viðræðum vegna fjárhagsstöðu Wow

Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group, segir að að fjárhagsstaða og rekstur Wow air hafi orsakað viðræðuslit.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir