*

fimmtudagur, 17. janúar 2019
Innlent 17. janúar 19:03

Ljúka 110 milljón króna fjármögnun

Sprotafyrirtækið EpiEndo Pharmaceuticals hefur lokið um um 110 milljón króna fjármögnun á Íslandi.

Innlent 17. janúar 18:03

Löggiltir endurskoðendur orðnir alls 320

10 einstaklingar fengu í gær réttindi til að kalla sig löggilta endurskoðendur.
Bílar 17. janúar 17:02

404 hestafla tengiltvinnbílar Range Rover

Tengiltvinnútgáfur Range Rover og Range Rover Sport eru báðir búnar tveggja lítra 300 hestafla Si4 Ingenium-bensínvél.
Innlent 17. janúar 16:01

Marel leiðir hækkanir

Verð á hlutabréfum í Marel hækkaði um 1,79% í 273 milljóna króna viðskiptum í Kauphöllinni í dag.
Innlent 17. janúar 14:27

Faðir vísitölusjóðsins látinn

Jack Bogle, stofnandi eignarstýringafyrirtækisins Vanguard og fyrsta vísitölusjóðsins, er látinn 89 ára að aldri.
Innlent 17. janúar 13:49

Segja Kaupþing hafa stolið frá þjóðinni

Kevin Stanford og Karen Millen segja hluta neyðarláns til Kaupþings hafa verið nýtt til að reyna að komast yfir Kaupþing í Lúxemborg.
Innlent 17. janúar 12:24

Klausturflokkarnir bæta við sig fylgi

Samfylkingin og Vinstri græn missa fylgi en Miðflokkurinn og Flokkur fólksins bæta við sig frá síðustu könnun.
Innlent 17. janúar 11:55

Fækkun frá 11 af 17 löndum

Bandaríkjamönnum sem ferðast hingað til lands fjölgar mest og munar mestu um þá í því að ferðamönnum fjölgaði.
Innlent 17. janúar 11:33

Umhverfisráðstefna Gallup í fyrramálið

Gallup kynnir m.a. afstöðu landsmanna til loftslagsbreytinga og umhverfismála á ráðstefnu í Hörpu ásamt fjölda fyrirtækja.
Innlent 17. janúar 10:49

Óvissa hjá 29% launþega

Hópferðabílstjórar, flugvallarstarfsmenn og þjónustufólk á hótelum eru á meðal félagsmanna stéttarfélaganna sem hafa vísað til ríkissáttasemjara.
Tíska og hönnun 17. janúar 10:31

Rihanna stefnir föður sínum

Söngkonan Rihanna hefur stefnt föður sínum og segir hann þykjast vera viðskiptafélagi dóttur sinnar.
Innlent 17. janúar 09:43

Skuldirnar undir 600 milljörðum

Um áramótin námu nettó heildarskuldir ríkissjóðs 593 milljörðum, sem gerir 1,67 milljónir á hvern Íslending.
Innlent 17. janúar 09:09

Sigríður Margrét tekur við Lyfju

Sigurbjörn Gunnarsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Lyfju og Sigríður Margrét Oddsdóttir ráðin í hans stað.
Innlent 17. janúar 08:38

Mesta lækkun frá árinu 2008

Hagvísir sem mælir aðdraganda framleiðslu lækkar 11. mánuðinn í röð en allir sex undirliðirnir lækkuðu desember.
Innlent 16. janúar 20:15

Vilhelm Már ráðinn forstjóri Eimskips

Vilhelm Már Þorsteinsson tekur við af Gylfa Sigfússyni sem forstjóri Eimskips — einhugur í stjórninni um ráðninguna.
Innlent 16. janúar 19:00

Framleiðir „sósu almúgans“

Fyrsta íslenska „hot sauce“ sósan Bera, er nefnd er eftir austfirskri skessu og er framleidd á Karlsstöðum í Berufirði.
Innlent 16. janúar 18:30

Hvalveiðar þjóðhagslega hagkvæmar

„Þegar allt er skoðað virðast hvalveiðar vera hluti af hagkvæmri nýtingu náttúruauðlinda landsmanna."
Erlent 16. janúar 18:10

Dominos appið skuli vera aðgengilegt

Dómstólar í Bretlandi hafa komist að þeirri niðurstöðu að Dominos smáforritið verði að vera aðgengilegt blindum.
Innlent 16. janúar 17:04

Björgólfur fjárfestir í hugbúnaðarfyrirtæki

Björgólfur Thor Björgólfsson tók nýverið þátt í 1,6 milljóna punda fjármögnun breska tæknifyrirtækisins Olvin.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir