Kaupin eru liður í að styrkja kælismiðjuna á sviði sjálfvirkni og stýringar.
Play hafði sent neikvæða afkomuviðvörun í júlí. Félagið gerir ráð fyrir að skila hagnaði á árinu 2026.
Þrálát verðbólga og minnkandi væntingar um vaxtalækkanir hafi verið ráðandi í þróun verðbréfamarkaðarins segir forstjóri Stoða í bréf til hluthafa.
Play flutti 125 þúsund farþega og var með 90% sætanýtingu.
Borgarráðs samþykkir tillögu borgarstjóra um að hafna beiðni Sorpu um tímabundna lóð fyrir endurvinnslustöð.
Sérfræðingar Kviku telja aðeins tímaspursmál hvenær fjárfestar færa sig úr innlánum yfir í skuldarbréfin sem gætu skilað allt að 10% ávöxtun á næstu tólf mánuðum.
Inga Lára hefur tekið við sem framkvæmdastjóri nýs sviðs hjá HS veitum.
Forstjóri Símans segir mikilvægt að neytendur hafi val um hvar þeir nálgist sínar útsendingar.
Heildarumfang samninganna miðað við fulla nýtingu og núverandi gengi er 6,5 milljarðar.
Úttekt Viðskiptablaðsins á rekstrarniðurstöðum stærstu fyrirtækja landsins gefur til kynna að hagnaðarhlutfall í viðskiptahagkerfinu hafi dregist saman milli ára.
Rútusamstæðan Pac 1501 hefur verið rekin með tapi frá árinu 2016. Gangi fyrirætlanir stjórnenda ekki eftir gæti það leitt til óvissu um áframhaldandi rekstrarhæfi
JBT Marel mun þó ráðast í víðtækar aðgerðir til að mæta auknum tollakostnaði.
Gengi Alvotech og Sýnar lækkaði í viðskiptum dagsins.
Þýska líftæknifyrirtækið HMNC Brain Health segir niðurstöður nýrrar rannsóknar marka tímamót í að gera geðlækningar „nákvæmari“
Sala BYD í Bretlandi jókst um yfir 300% á sama tímabili.
Félagið á 50% hlut í Steindóri ehf., sem á m.a. Steindórsreitinn, sem var færður upp um tæpan milljarð á dögunum.
Innri úttekt forstjórans leiddi til þess að sex starfsmenn voru dæmdir í fangelsi.
Evrópskt fjárfestingafélag, sem var stofnfjárfestir í þremur félögum, bókfærði töluverðan hagnað síðastliðna viku.