*

mánudagur, 6. desember 2021
Fjölmiðlapistlar 6. desember 07:05

Forðumst Grundarfjörð og jóladagatöl?

Þeir sem ekki vita betur gætu haldið að ófremdarástand ríkti í Grundarfirði og í Höfnum miðað við gagnvirkt kort Kveiks.

Innlent 5. desember 19:01

Gervi­greind sem mælir kol­efnis­sporið

Sprotafyrirtækið Greenfo þróar gervigreind sem reiknar kolefnisspor fyrirtækja út frá fjárhagsbókhaldi þess.
Innlent 5. desember 18:02

Í Wuhan rétt fyrir faraldur

Davíð var grun­laus um að þar í borg væri ó­væra að búa um sig sem átti eftir að leiða til á­falls sem lét fyrri á­skoranir blikna í saman­burðinum.
Innlent 5. desember 17:11

Velta með at­vinnu­hús­næði stór­aukist

Aðgengi að fjármagni til kaupa á atvinnuhúsnæði hefur batnað og verðið hækkað nokkuð milli ára.
Bílar 5. desember 16:02

Pólstjarnan skín skært

Rafbíllinn Polestar 2 var heimsfrumsýndur í fyrra og hefur hlotið fjölda verðlauna, en mikið er lagt upp úr öryggi í hönnun bílsins.
Innlent 5. desember 15:04

Ávöxtunarmöguleikar lífeyrissjóðanna

Fjármálaráðherra segir að rýmka þurfi kosti lífeyrissjóðanna til fjárfestinga innanlands og mögulega erlendis.
Innlent 5. desember 14:28

Þurfum að horfast í augu við staðreyndir

Bjarni Benediktsson segir að bregðast þurfi við áhrifum aukins langlífis á lífeyriskerfið en almennt tryggi kerfið góðan lífeyri.
Innlent 5. desember 12:29

Verjast styrkingu krónunnar

Aukin aðsókn hefur verið í gjaldeyrisafleiður eftir að heimild til notkunar þeirra var rýmkuð í sumar.
Innlent 5. desember 11:32

Sam-félagið tapar í covid

Sambíóin reka fimm kvikmyndahús víðs vegar um landið, en fyrirtækið var stofnað af Árna Samúelssyni.
Huginn & Muninn 5. desember 10:12

Vaxta- og verðlagsútópía í krísu

Hversu mikið af 72 þúsund krónunum sem Viðreisn lofaði þjóðinni með upptöku evru ætli séu að brenna upp miðað við þróun mála?
Neðanmáls 5. desember 08:33

Neðanmáls: Sagan endalausa

Halldór Baldursson sér lífið og tilveruna frá öðru sjónarhorni en flestir.
Fólk 4. desember 19:01

Beið eftir rétta tækifærinu

Sigurður Tómasson hefur hafið störf hjá VEX sem rekur framtakssjóðinn VEX I.
Bílar 4. desember 18:03

Antík Benz með sterkan karakter

Sævar Þór Jónsson á forláta antík Mercedes-Benz sem vekur mikla athygli hvert sem hann fer.
Týr 4. desember 17:02

Ráðherra úti á rúmsjó

„Þessi rök hafa aldrei verið notuð í yfir 90 ára sögu Sjálfstæðisflokksins, svo Týr viti."
Innlent 4. desember 16:01

Storytel í stórsókn

Vöxtur Storytel á Íslandi er vel á fjórða tug prósenta á árinu eftir áttatíu prósenta vöxt á síðasta ári.
Frjáls verslun 4. desember 15:04

Skildu einkaþotuna eftir í Færeyjum

Forstjóri Festi hefur sterkar skoðanir á umhverfismálum og er gagnrýninn á öfgafulla umræðu í málaflokknum.
Innlent 4. desember 14:05

Of­fram­boð af skrif­stofu­hús­næði

Heimavinna og nýbyggingar hafa valdið offramboði skrifstofuhúsnæðis. Á sama tíma er skortur á verslunarhúsnæði.
Innlent 4. desember 12:47

Bregðast þurfi við hundruð milljarða hækkun

Hækkun lífeyrisaldurs er til skoðunar en ný aðferð við að reikna lífslíkur mun hækka skuldbindingar lífeyrissjóða um hundruð milljarða.
Innlent 4. desember 11:38

Ekkert reiptog við Seðlabankann

Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar ber þess merki að bjartari horfur séu í efnahagsmálum núna en fyrir ári.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir