*

föstudagur, 22. janúar 2021
Innlent 21. janúar 19:04

Útgerðir lögðu 635 milljónir í félag 365

Huginn og eigendur útgerðarinnar Eskju eru óbeinir hluthafar í Streng, meirihlutaeiganda Skeljungs, í gegnum félag sem 365 stýrir.

Bílar 21. janúar 17:46

Nýtt ljón frá Peugeot

Nýr Peugeot 5008, rúmgóður sjö sæta bíll, verður frumsýndur hér á landi á laugardag.
Innlent 21. janúar 16:41

Líflegt á skuldabréfamarkaði

Velta á skuldabréfamarkaði nam 9 milljörðum, eða yfir þrefaldri veltu á hlutabréfamarkaði. Hlutabréf VÍS lækkuðu mest.
Innlent 21. janúar 15:18

Skeljungur selur allt í Icelandair

Fjárfesting olíufélagsins í hlutafjárútboði Icelandair skilaði 63,5% ávöxtun. Seldu einnig áskriftarréttindi að 31,5 milljónum hluta.
Innlent 21. janúar 14:52

Mál Isavia sent aftur til Skattsins

Isavia vann áfangasigur fyrir yfirskattanefnd sem felur í sér að félagið njóti núllskatts. Skatturinn fær málið í hausinn aftur.
Innlent 21. janúar 14:24

Betri kjör á grænum húsnæðislánum

Viðskiptavinir Íslandsbanka geta fengið hagstæðari kjör við fjármögnun á vottuðu vistvænu húsnæði.
Innlent 21. janúar 13:11

Kærðir fyrir að taka sér opinbert vald

Lögregla rannsakar mál þar sem tveir einstaklingar þóttust vera eftirlitsmenn frá Matvælastofnun og létu loka hundagæslu.
Erlent 21. janúar 12:45

Norska ríkið heitir Norwegian stuðningi

Norsk stjórnvöld hafa skipt um skoðun og ætla að styðja Norwegian ef því tekst að afla nægs nýs hlutafjár.
Innlent 21. janúar 12:05

Urðarhvarf 14 fór á 1,75 milljarða

365 fékk meðal annars greitt með verslunarrými Lyfsalans í Glæsibæ fyrir 4.800 fermetra skrifstofubyggingu í Kópavogi.
Innlent 21. janúar 11:38

Erlend skráning kunni að vera klók

Efnahags- og viðskiptanefnd þingsins telur mögulega rétt að stefna að skráningu Íslandsbanka á erlendan markað í náinni framtíð.
Innlent 21. janúar 11:09

Leggja til sölu á allt að 35% hlut

Efnahags- og viðskiptanefnd mælist til þess að sett verði hámark á hve mikið einstakur aðili getur keypt í útboði hluta Íslandsbanka.
Innlent 21. janúar 10:14

30% hækkun útgjalda síðustu 5 árin

Útgjöld ríkisins til velferðarmála hafa aukist um nærri helming frá hruni, en tvöföldun hefur verið til umhverfismála.
Sport & peningar 21. janúar 09:29

Sýn og Viaplay deila Meistaradeildinni

Stöð 2 Sport og Viaplay munu deila sýningarréttinum á Meistaradeild Evrópu frá og með næsta tímabili.
Erlent 21. janúar 09:12

Jack Ma aftur í dagsljósið

Bréf Alibaba hækkuðu eftir að stofnandinn ávarpaði kennara í fyrsta sinn sem hann sést opinberlega síðan í október.
Erlent 21. janúar 09:05

Fékk starfsfólk til að skrifa þakkarbréf

Melania Trump fékk starfsmann Hvíta hússins til að skrifa þakkarbréf til starfsfólks í stað þess að gera það sjálf.
Innlent 21. janúar 08:30

Beint: Seðlabankinn fyrir þingnefnd

Ásgeir Jónsson og Rannveig Sigurðardóttir sitja fyrir svörum á fundi efnahags og viðskiptanefndar Alþingis.
Innlent 21. janúar 07:01

Sósíalistaforingi á einkaþotu

Í bókinni Málsvörn Jóns Ásgeirs segir að Gunnar Smári sósíalistaforingi hafi helst ekki nennt til Danmerkur nema fá undir sig einkaþotu.
Innlent 20. janúar 19:03

Söluferli Hrím mikið tilfinningamál

Undanfarin ár hefur meðalvöxtur verslunarinnar verið um sjö prósent. Tinna Brá Baldvinsdóttir hefur rekið verslunina í yfir áratug.
Innlent 20. janúar 18:06

Kaupfélagið gefur áfram mat

KS hefur ákveðið að framlengja fram yfir páska matvælaaðstoð sína við þá sem eiga í fjárhagsvanda.
Fleiri fréttir Fleiri fréttir